Árið 6 (VI í rómverskum tölum) var 6. ár fyrstu aldar okkar tímatals og almennt ár sem hófst á föstudegi samkvæmt júlíanska tímatalinu. Á þeim tíma var það þekkt í Róm sem ræðismannsár Lepídusar og Luciusar Arruntiusar yngri (eða sjaldnar sem árið 759 ab urbe condita). Árið hefur verið þekkt sem árið 6 eða 6 eftir Krists burð síðan á miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið, hið Kristna tímatal, var tekið upp í Evrópu.

Árþúsund:1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

breyta

Fædd

breyta

Dáin

breyta