Bradley Whitford

Bradley Whitford (fæddur 10. október 1959) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The West Wing, Studio 60 on the Sunset Strip, The Good Guys og The Mentalist.

Bradley Whitford
Bradley Whitford árið 2006
Bradley Whitford árið 2006
Upplýsingar
Fæddur10. október 1959 (1959-10-10) (64 ára)
Ár virkur1985-
Helstu hlutverk
Josh Lyman í The West Wing
Danny Tripp í Studio 60 on the Sunset Strip
Dan Stark í The Good Guys
Red John í The Mentalist

Einkalíf

breyta

Whitford fæddist og ólst upp í Madison, Wisconsin. Hann ústskrifaðist frá Wesleyan háskólanum árið 1981 með B.A. gráðu í ensku og leiklist.[1] Stundaði hann síðan nám við leiklistardeild Juilliard frá 1981-1985.[2]

Whitford var giftur leikkonunni Jane Karczmarek frá 1992-2010 en saman eiga þau þrjú börn.

Ferill

breyta

Leikhús

breyta

Fyrsta leikhúsverk Whitford var árið 1985 í Curse of the Starving Class. Hefur hann síðan þá komið fram í leikritum á borð við A Few Good Men, Rómeó og Júlíu, Measure for Measure og Three Days of Rain.

Sjónvarp

breyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Whitford var árið 1985 í The Equalizer. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Tales from the Darkside, NYPD Blue, The X-Files, ER, Felicity, Frasier, Monk og Parks and Recreation.

Whitford lék sérstakan starfsmannastjóra og síðan starfsmannastjórann Josh Lyman í dramaþættinum The West Wing frá 1999-2006.

Lék hann síðan eitt af aðalhlutverkunum í Studio 60 on the Sunset Strip sem Danny Tripp, frá 2006-2007. Árið 2010 lék hann í gaman/spennu þættinum The Good Guys á móti Colin Hanks.

Kvikmyndir

breyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Whitford var árið 1986 í Dead as a Doorman. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Young Guns II, Scent of a Woman, Philadelphia, Masterminds, The Sisterhood of the Traveling Pants og The Cabin in the Woods.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
ÁrKvikmyndHlutverkAthugasemd
1986Dead as a DoormanTerry Reilly
1987Adventurs in BabysittingMike
1987Revenge of the Nerds II: Nerds in ParadiseRoger
1990Vital SignsDr. Donald Ballentine
1990Presumed InnocentJamie Kemp
1990Young Guns IICharles Phalensem Brad Whitford
1990AwakeningsDr. Tyler
1992Scent of a WomanRandy
1993The Silent AlarmDómara faðir
1993RoboCop 3Fleck
1993My LifePaul Ivanovich
1993A Perfect WorldBobby Lee
1993PhiladelphiaJamey Collins
1994The ClientThomas Fink
1994CobbStefnuvottur
1995Billy MadisonEric Gordon
1996Wildly AvailablePrófessor
1996My Fellow AmericansCarl Witnaur
1997The PeopleMichael Leary
1997The Spittin´ Imagesónefnt hlutverk
1997MastermindsMilessem Brad Whitford
1997Red CornerBob Ghery
1999The MuseHal
1999Bicentennial ManLloyd Charney
2001Kate & LeopoldJ.J. Camden
2005The Sisterhood of the Traveling PantsAl
2005Little ManhattanAdam
2007An American CrimeSaksóknari
2008Bottle ShockPrófessor Saunders
2012The Spin Room: Newt Takes South Carolinaónefnt hlutverk
2012The Cabin in the WoodsHadley
2013Decoding Annie ParkerMarshall Parker
2013SavannahJack Cay
2013CBGBNicky Gant
2013Saving Mr. BanksDon DaGradi
2012Man Up, Little BoyWalterKvikmyndatökum lokið
Sjónvarp
ÁrTitillHlutverkAthugasemd
1985The EqualizerDillartÞáttur: The Children´s Song
1986C.A.T. SquadLeon TrepperSjónvarpsmynd
1987The Betty Ford StoryJack FordSjónvarpsmynd
1988Tales from the DarksideTom DashÞáttur: The Deal
1993Black Tie AffairDave Brodsky5 þættir
1994Web of DeceptionLarry LakeSjónvarpsmynd
1994NYPD BlueNorman Gardner4 þættir
1994EllenDougÞáttur: The Fix-Up
1994The X-FilesDaniel TrepkosÞáttur: Firewalker
1995Nothing But the TruthMack McCarthySjónvarpsmynd
1995ERSean O´Brien2 þættir
1996Touched by an AngelSteven Thomas BellÞáttur: Out of the Darkness
1997In the Line of Duty: Blaze of GloryTom LaSalleSjónvarpsmynd
1997Tracey Takes On…NikÞáttur: Vegas
1997ClonedRick WestonSjónvarpsmynd
1988The Secret Lives of MenPhil13 þættir
1999Behind the MaskBrian ShushanSjónvarpsmynd
sem Brad Whitford
1999FelicityTom AndersonÞáttur: Happy Birthday
óskráður á lista
1999The Sky´s on FireJohn Morgan, KTML fréttirSjónvarpsmynd
2002Malcolm in the MiddleEiginmaður Megs2 þættir
2002FrasierStuÞáttur: Kissing Cousin
Talaði inn á
2005Fathers and SonsAnthonySjónvarpsmynd
1999-2006The West WingJosh Lyman154 þættir
2006-2007Studio 60 on the Sunset StripDanny Tripp22 þættir
2009Burn UpMack2 þættir
2009Off DutyRannsóknarfulltrúinn Glenn FalconSjónvarpsmynd
2009MonkDean BerryÞáttur: Mr. Monk on Wheels
2010The Sarah Silverman ProgramToby GrossnickelÞáttur: Nightmayor
2010The Good GuysDan Stark20 þættir
2010Glenn Martin DDSGonzo GonzalesÞáttur: Camp
2011In Plain SightAdam Roston/Adam WilsonÞáttur: Crazy Like a Witness
2011Law & Order: Los AngelesSaksóknarinn MiklinÞáttur: Big Rock Mesa
2011The MentalistTimothy Carter2 þættir
óskráður á lista
2011Have a Little FaithMitchSjónvarpsmynd
2012The AssetLeo MaxiellSjónvarpsmynd
2012Parks and RecreationBorgarfulltrúinn PillnerÞáttur: Live Ammo
2013Go OnHughieÞáttur: Ring and a Miss
2013ShamelessAbraham Paige2 þættir
2013LaurenMilgram6 þættir
2013Drunk HistoryWilliam Jennings BryanÞáttur: Nashville
2013Trophy WifePete Harrison5 þættir

Leikhús

breyta

Verðlaun og tilnefningar

breyta

Emmy-verðlaunin

  • 2003: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2002: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2001: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.

Golden Globe-verðlaunin

  • 2003: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.
  • 2002: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.
  • 2001: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki í seríu/míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The West Wing.

Gemini-verðlaunin

  • 2009: Tilnefndur sem besti leikari í dramaprógrami eða míniseríu fyrir Burn Up.

Satellite-verðlaunin

Screen Actors Guild-verðlaunin

  • 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2005: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2004: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2003: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2002: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
  • 2001: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.

Viewers for Quality Television-verðlaunin

  • 2000: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir The West Wing.

Writers Guild of America-verðlaunin

Tilvísanir

breyta
  1. „Bradley Whitford biography“. All Movie Guide. The New York Times. Sótt 2. apríl 2012.
  2. „Alumni News“. The Juilliard School. mars 2008.

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta