Dorados de Sinaloa

Dorados de Sinaloa er mexíkóskt knattspyrnufélag frá Sinaloa. Liðið var stofnað árið 2003. Þeirra helstu erkifjendur eru Club León. Argentínska goðsögnin Diego Maradona þjálfaði liðið um tíma.

Titlar

breyta

Tengill

breyta