Iowa

Fylki í Bandaríkjunum

Iowa er fylki í Bandaríkjunum. Iowa liggur að Minnesota í norðri, Wisconsin og Illinois í austri, Missouri í suðri og Nebraska og Suður-Dakóta í vestri. Flatarmál Iowa er 145.746 ferkílómetrar.

Iowa
State of Iowa
Opinbert innsigli Iowa
Viðurnefni: 
Hawkeye State
Kjörorð: 
Our liberties we prize and our rights we will maintain
Iowa merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Iowa í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki28. desember 1846; fyrir 177 árum (1846-12-28) (29. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Des Moines
Stærsta sýslaPolk
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriKim Reynolds (R)
 • VarafylkisstjóriAdam Gregg (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Chuck Grassley (R)
  • Joni Ernst (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Mariannette Miller-Meeks (R)
  • Ashley Hinson (R)
  • Zach Nunn (R)
  • Randy Feenstra (R)
Flatarmál
 • Samtals145.746 km2
 • Land144.669 km2
 • Vatn1.077 km2  (0,7%)
 • Sæti26. sæti
Hæð yfir sjávarmáli
340 m
Hæsti punktur

(Hawkeye Point)
509 m
Mannfjöldi
 (2022)[1]
 • Samtals3.190.369
 • Sæti30. sæti
 • Þéttleiki22,1/km2
  • Sæti36. sæti
Heiti íbúaIowan
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
IA
ISO 3166 kóðiUS-IA
Vefsíðaiowa.gov

Höfuðborg Iowa heitir Des Moines. Hún er einnig stærsta borg fylkisins. Íbúar Iowa eru um 3,19 milljónir (2022).

Tilvísanir

breyta
  1. „2020 Census Apportionment Results“. United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 26. apríl 2021. Sótt 27. apríl 2021.

Tenglar

breyta
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.