Knattspyrnudeild ÍBV

Fyrir nánari upplýsingar um félagið sjálft og héraðssambandið sjá Íþróttabandalag Vestmannaeyja

Knattspyrnudeild ÍBV varð til sumarið 1903 þegar Björgúlfur Ólafsson læknir kom til Vestmannaeyja til að kenna börnum og fullorðnum knattspyrnu og sund, hann setti á laggirnar Fótboltafélag Vestmannaeyja sem fljótlega var endurnefnt í Knattspyrnufélag Vestmannaeyja[1], það keppti meðal annars á fyrsta Íslandsmótinu í knattspyrnu 1912 þá í röndóttum treyjum, hvítum og bláum og síðar í grænum treyjum
Við tilkomu héraðsambanda ÍSÍ fékk liðið nafn hérðassambandsins ÍBV. Knattspyrnudeild ÍBV hefur náð góðum árangri í gegnum tíðina. Innan hennar geta margir aldurshópar æft knattspyrnu undir leiðsögn þjálfara hjá ÍBV.

Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Fullt nafnÍþróttabandalag Vestmannaeyja
Gælunafn/nöfnEyjamenn
Vestmannaeyjar
Vestmannaeyingar
Stytt nafnÍBV
Stofnað1903; fyrir 121 ári (1903) sem KV
LeikvöllurHásteinsvöllur
Stærð983 sæti, 2983 alls
StjórnarformaðurDaníel Geir Moritz
KnattspyrnustjóriHermann Hreiðarsson
DeildBesta deild karla
20212. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Virkar deildir ÍBV-Íþróttafélags

Knattspyrna

Handknattleikur
Önnur ÍBV félög

Körfubolti

Sund

Frjálsar

Blak
Aðildarfélög undir öðrum merkjum

Golf

Fimleikar

Badminton

Boccia

KFS


Meistaraflokkur karla

breyta

Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV er Óskar Snær Vignisson.
Formaður knattspyrnudeildar ÍBV er Daníel Geir Moritz.

Búningar

breyta

Tímabil

Framleiðandi

Styrktaraðili

1975henson
1976-1977Hotel VM
1978Lee Cooper
1979-1982Adidas
198366°N
1984-1987Herjólfur
1988-1989hummelESSO
1990-1992henson
1993-1997errea
1998-2000uhlsport
2001-2002PUMA
2003-2006hummel
2007-2008Toyota
2009Eimskip
2010-2014Orkan
2015-2017Bónus
2018-2022N1
2023-Nike


Leikmannahópar eftir tímabilum 2011, 2012, 2013, 2014, 2015, 2016

Þjálfarar

breyta

Þjálfarar ÍBV

breyta

Leikir Mfl. karla

breyta

Evrópuleikir ÍBV

breyta
ÍBV hefur keppt við lið frá löndum sem eru lituð blá á þessu korti, 15 lönd alls. (Yugoslavia er ljósblá, en Serbía blá innan hennar).
KeppniLUJT
Meistaradeild UEFA8215
Evrópudeild UEFA243813
Europacup II122010
TímabilKeppniUmferðLandLiðHeimaÚtiYfir allt
1969/70Europacup II1R Levski-Spartak Sofia0-40-40-8
1972/73Evrópudeild UEFA1R Viking Stavanger0-10-00-1
1973/74Europacup II1R Borussia Mönchengladbach0-71-91-16
1978/79Evrópudeild UEFA1R Glentoran FC0-01-11-1
2R Śląsk Wrocław0-21-21-4
1980/81Meistaradeildin1R Baník Ostrava1–10-11-2
1982/83Europacup II1R Lech Poznan0–10-30-4
1983/84Evrópudeild UEFA1R FC Carl Zeiss Jena0–00-30-3
1984/85Europacup II1R Wisla Krakow1–32-43-7
1996/97Evrópudeild UEFAQ1 FC Lantana Tallinn0–01-21-2
1997/98Europacup IIQ Hibernians Malta3–01-04-0
1R Stuttgart1-31-22-5
1998/99MeistaradeildinQ1 FK Obilić1-20-21-4
1999/00MeistaradeildinQ1 SK Triana1-02-13-1
Q2 MTK Budapest0-21-31-5
2000/01Evrópudeild UEFAQ Hearts0-20-30-5
2002/03Evrópudeild UEFAQ AIK Solna1–30-21-5
2005/06Evrópudeild UEFAQ1 B361–11-22-3
2011/12Evrópudeild UEFAQ1 St Patrick's Athletic1–00-21-2
2012/13Evrópudeild UEFAQ1 St Patrick's Athletic2–10-12-2
2013/14Evrópudeild UEFAQ1 HB1-11-02-1
Q2 Crvena zvezda0-00-20-2
2018/19Evrópudeild UEFAQ1 Sarpsborg 080-40-20-6


Undirbúningstímabil 2013, 2014, 2015, 2016

Eldri tímabil 2011, 2012, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017

Titlar og gengi ÍBV karla

breyta

Gengi ÍBV í deild frá 1967

breyta
Gengi ÍBV í deild frá 1967.

Gengi ÍBV frá 1955

breyta
ÁrSætiDeildÁvinningur
19552(sr)2. deild karla2. sæti í suðurriðli
19563(sr)2. deild karla3. sæti í suðurriðli
19575(sr)2. deild karla5. sæti í suðurriðli
19583(sr)2. deild karla3. sæti í suðurriðli
19591(sr)2. deild karlaTap í úrslitaleik
19603(Br)2. deild karla3. sæti í B-riðli
1961xEKKI MEÐ
1962xEKKI MEÐ
19632(Ar)2. deild karla2. sæti í A-riðli
19641(Ar)2. deild karlaTap í úrslitaleik
19651(Ar)2. deild karlaTap í úrslitaleik
19662(Ar)2. deild karla2. sæti í A-riðli
196712. deild karlaupp/sigur
196851. deild karlaBikarmeistarar
196941. deild karla
197071. deild karla
197121. deild karlaEvrópubikarinn
197221. deild karlaBikarmeistarar og Evrópubikarinn
197331. deild karla
197441. deild karla
197581. deild karlaFall
197612. deild karlaupp/sigur
197731. deild karlaEvrópubikarinn
197841. deild karla
197911. deild karlaÍslandsmeistarar
198061. deild karla
198161. deild karlaBikarmeistarar
198221. deild karlaEvrópubikarinn
198391. deild karlaFall
198452. deild karla
198512. deild karlaupp/sigur
1986101. deild karlaFall
198752. deild karla
198882. deild karla
198922. deild karlaupp
199031. deild karlaEvrópubikarinn
199171. deild karla
19928Samskipadeild karla
19938Getraunadeild karla
19948Trópídeild karla
19953Sjóvá-Almennra deild karlaEvrópudeild UEFA
19964Sjóvá-Almennra deild karlaInter toto bikarinn
19971Sjóvá-Almennra deild karlaÍslandsmeistarar
19981Landssímadeild karlaÍslandsmeistarar og bikarmeistarar
19992Landssímadeild karlaEvrópubikarinn
20004Landssímadeild karlaInter toto bikarinn
20012Símadeild karlaEvrópubikarinn
20027Símadeild karla
20035Landsbankadeild karla
20044Landsbankadeild karlaEvrópubikarinn
20058Landsbankadeild karla
200610Landsbankadeild karlaFall
200741. deild karla
200811. deild karlaupp/sigur
200910Pepsideild karla
20103Pepsideild karlaEvrópudeild UEFA
20113Pepsideild karlaEvrópudeild UEFA
20123Pepsideild karlaEvrópudeild UEFA
20136Pepsideild karla
201410Pepsideild karla
201510Pepsideild karla
20169Pepsideild karla
20179Pepsideild karlaBikarmeistarar
20186Pepsideild karla
201912Pepsimaxdeild karlaFall
202061. deild karla

[2]

Fyrrum leikmenn

breyta

Formenn knattspyrnudeildar karla

breyta
  • 1989-98 Jóhannes Ólafsson
  • 1999-02 Ásmundur Friðriksson
  • 2008-09 Sigursveinn Þórðarson
  • 2009-16 Óskar Örn Ólafsson
  • 2017-18 Páll Þorvaldur Hjarðar
  • 2019 Formannslaust
  • 2019- Daníel Geir Moritz

Framkvæmdastjórar knattspyrnudeildar karla

breyta
  • 1999 Þorsteinn Gunnarsson [3]
  • 2008-2009 Gestur Hjörvar Magnússon
  • 2010-2011 Trausti Hjaltason
  • 2012-2013 Valur Smári Heimisson
  • 2014-2015 Hjálmar Jónsson
  • 2016 Óskar Jósúason
  • 2017-18 Sunna Sigurjónsdóttir
  • 2019 Gunný Gunnlaugsdóttir
  • 2020- Óskar Snær Vignisson

Meistaraflokkur kvenna

breyta

Þjálfarar

breyta

Þjálfarar ÍBV

breyta
  • 1991 Petra Fanney Bragadóttir
  • 1995 Miroslaw Mojsiuszko
  • 1996-98 Sigurlás Þorleifsson
  • 1999-01 Heimir Hallgrímsson
  • 2002 Elísabet Gunnarsdóttir
  • 2002 Michelle Barr
  • 2003-04 Heimir Hallgrímsson
  • 2005 Sigurlás Þorleifsson
  • 2008-14 Jón Ólafur Daníelsson
  • 2015-18 Ian David Jeffs
  • 2019 Jón Ólafur Daníelsson
  • 2020-21 Andri Ólafsson
  • 2021 Ian David Jeffs

Titlar og gengi ÍBV kvenna

breyta
  • Sigurvegarar í 1. deild: 1
    • 2010

Gengi ÍBV

breyta
ÁrSætiDeildÁvinningur
199022. deild kvenna(TÝR)upp
199181. deild kvenna(TÝR)Fall
1992Úrslit2. deild kvenna(TÝR)
1993xEKKI MEÐ
1994xEKKI MEÐ
199571. deild kvenna
19967Mizunodeild kvenna
19975Stofndeild kvenna
19984Meistaradeild kvenna
19995Meistaradeild kvenna
20004Landssímadeild kvenna
20013Símadeild kvenna
20024Símadeild kvenna
20033Landsbankadeild kvenna
20042Landsbankadeild kvennaBikarmeistarar
20053Landsbankadeild kvenna
2006xEKKI MEÐ
2007xEKKI MEÐ
200831. deild kvenna A riðill
2009Úrslit1. deild kvenna
201011. deild kvennaupp/sigur
20113Pepsi-deild kvenna
20122Pepsi-deild kvenna
20133Pepsi-deild kvenna
20146Pepsi-deild kvenna
20155Pepsi-deild kvenna
20165Pepsi-deild kvenna
20175Pepsi-deild kvennaBikarmeistarar
20185Pepsi-deild kvenna
20198Pepsi MAX-deild kvenna
20208Pepsi MAX-deild kvenna

Fyrrum leikmenn

breyta


Tilvísanir og heimildir

breyta

Tenglar

breyta
Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024

Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA  
Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið
KR (26)  • Valur (23)  • Fram (18) • ÍA (18)
FH (8)  • Víkingur (7)  • Keflavík (4)  • ÍBV (3)  • KA (1)  • Breiðablik (1)
Úrvalsdeild kvenna • Lið í Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024

Breiðablik  • FH  • Fylkir  • Keflavík  • Stjarnan
Tindastóll  • Valur  •  • Víkingur R. Þór/KA • Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
202220232024

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild